
1. Yfirlit
Nokia Myndsímtalsstandur er með eftirtalda hluti:
Myndavélarlinsa (1)
Gaumljósið (2) er grænt þegar standurinn fær straum frá hleðslutækinu AC-1 eða
ACP-12 og síminn er tengdur við Pop-Port tengið. Þegar ljósið logar stöðugt eru
síminn og standurinn tilbúnir fyrir myndsímtöl.
Pop-Port tengi (3)
Hleðslutækistengi (4)
DC-snúran (5) gerir þér kleift að hlaða símann á meðan síminn er í standinum og
DC-tengið er tengt símanum.

7
Copyright
© 2004 Nokia. All rights reserved.