■ Myndsímtal hringt
1. Þegar síminn situr rétt í standinum skaltu stilla myndavélina og sjónarhornið
með því að halla standinum í æskilega stöðu.
2. Hringdu eða svaraðu myndsímtali eins og lýst er í notendahandbókinni með
Nokia 6630 símanum þínum.
Notaðu myndavélina á standinum fyrir myndupptöku. Fyrir hljóð geturðu
notað hljóðnema og hátalara símans eða Bluetooth höfuðtól sem tengd eru
símanum.
9
Copyright
© 2004 Nokia. All rights reserved.